Nei, það er ekki vitlaust, bara annar brandari, þeir eru tveir: 1. Af hverju opna Hafnfirðingar alltaf mjólkurfernur á leiðinni heim? Því það stendur: “rífið alla leið” 2. Af hverju opna Hafnfirðingar alltaf mjólk í búðinni? Því það stendur: “opnist hér” Þessi fyrri var í korknum, þessi seinni var í svarinu frá Song. Sitthvor brandarinn.