djöfull hef ég verið pirraður síðasta daga sko…

eitt af því sem hefur pirrað mig mest er það að við erum með 2 svona afruglara fyrir gervihnattadisk og ég er með sjónvarp niðri hjá mér þar sem e´g get horft á þetta… en ég fæ aldrei að horfa á neitt því að pabbi minn sem er uppi að horfa á sjónvarpið endalaust skiptir alltaf um stöðva og kannski stillir á ríkissjónvarp, skjáreinn, popptívi og eitthva´a gervihnattadiskinn en það er nú þegar á öðrum stöðvum! svo í stað fyrir að leyfa mér að horfa á einhvern þátt á Discovery, stöð 2 eða eitthva þá þarf hann að vera með betri gæðinn fyrir stöðina sem eru á gervihnattadiskinn! þetta finnst mér alveg hreint út sagt asnalegt og ömurlegt! hann ætti að sætta sig við þessi litlu gæðamun(sem eru rosa litil!) og leyfa mér að horfa á eitthva áhorfanlegt! þetta er bara orðið illa pirrandi!

er þetta svona hjá einhverjum öðrum?