Þessir réttir hafa mjög oft reddað mér þegar maður er svangur og finnst einsog að það sé ekkert til heima að éta og hefur stuttan tíma.Það er samt svaka pirrandi þegar það eru ekki til egg, t.d. ætlaði ég í dag að gera egg í brauði, þar sem maður stingur gat í brauðsneið, og steikir eitt egg í gatinu, og engin egg til, alveg dæmigert…