Er fólk í alvöru að neita fólki þegar það spyr hvort það megi joina? Vá, þvílík ókurteisi! Allir mega stunda sorpið, svo fremi sem farið er eftir reglum þess, ég man fyrir nokkrum mánuðum þegar það komu svona 3 korkar á dag sem voru “hæ, ég er nýr á sorpinu, hvað segist” eða eitthvað þannig, alltaf allir almennilegir, þannig á það að vera. Ekki dæma fólk sem maður er að sjá í fyrsta sinn… Fyrir utan það að auðvitað er ekki hægt að banna neinum að vera með, nema eins og þú segir með banni, en...