Vá, fagnaðarlætin sem komu við matarborðið þegar auglýsingin um að Beverly Hills væri að byrja aftur, systir mín öskraði af hrifningu, þvílíkt spennt. Mjög mikill fan, á heilan haug af uppteknum spólum með þessum þáttum, og bara elskar þessa þætti. Mig langar að vita eitt, hvað er svona spes við Beverly hills 90210? Er þetta ekki bara týpísk unglingasápa eins og OC og One Tree Hill eða?