það er ekki hægt að líkja þessu saman. Það sem að þeir voru að gera er nákvæmlega það sama og hinir bara í hina áttina. Það var heldur aldrei kosið um þessa auglýsingu, en Davíð og co voru kosnir af þjóðinni og því í meiri rétt en hinir. Og hvað með það þótt að niðurstöður skoðanakönnunar segi eitthvað, þetta er skoðanakönnun, skoðanakannanir hafa of mikla mæliskekkju til þess að það sé hægt að taka mark á þeim. Skoðanakannanir eru ekki rannsóknir, einfaldlega skoðanakannanir. Það var aldrei...