80% barnaníðinga brjóta af sér aftur og finnst mér það aðeins of mikið til að taka áhættuna. Við erum að tala um lítil börn hérna, þessir afbrotamenn valda þeim það miklum skaða að þau bíða þess aldrei bata. Þessir einstaklingar eru mikið andlega veikir og því væru geðsjúkrahús betri kostur fyrir þá þar sem að þeim yrði haldið það sem að eftir er ævinnar.