Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FCP í Macbook (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sælir hugarar Hefur einhver hér klippt með nýju Macbook fartölvunum með intel örgjafanum í Final Cut Pro? Ef svo er hvernig virkar það? Höndlar tölvan það alveg og gastu gert það sem þú vildir? Ég er að spá í að fá mér svona tölvu og ég vil geta klippt í henni. Allar ábendingar eru vel þegnar. Kv. Tutuhimm

Panasonic DVX 100B? (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sælir (tilvonandi) kvikmyndargerðarmenn. Ég og vinir mínir erum að fara kaupa okkur vél, og við ætlum s.s. að fá okkur almennilega vél, erum með mörg járn í eldinum og erum með nokkur metnaðarfull verkefni í þróun. En það sem ég ætla að spyrja ykkur að er hvort einhver ykkar eigi s.s þessa vél, DVX 100 hvort sem það er A eða B vélin. Er eitthvað sem mælir gegn henni? auðvitað er margt og mikið af slæmu sem hægt er að segja um vélar en oftast er það bara svona persónulegt álit sem menn hafa,...

Söluaðilar? (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Getur einhver sagt mér helstu söluaðila góðra myndavéla hér á Íslandi. Þá er ég ekki að tala um undir 50.000 króna myndavélar, janfvel ekki undir 100.0000 krónum. Fyrirfram þakkir.

The Tom Selleck Competition (6 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Veit einhver hvernig keppni fór? og annað veit einhver hvar maður getur fengið svona The Tom Selleck competition plakat?

Forum? (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Veit einhver um eitthvað skemmtilegt spjallborð, utan við þetta hérna, um kvikmyndagerð? Má vera erlent, væri líka gaman að sjá eitthvað íslenskt. Eða er kannski málið að stofna spjallborð?

Framhöld??? (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eins og flestir vita er mjög mikið um framhöld á myndum sem slá í gegn, einnig er oft gerð framhöld á gömlum klassískum myndum. En hversu mörg framhöld viti þið um sem er verið að gera eða búa að plana að gera? p.s. er ekki að tala um framhjáhöld

Surf Junky (2 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég hef rekist á á tenglasíðum hér og þar að það er eitthvað til sem heitir Surf Junky þar sem maður fær pening fyrir að surfa á netinu. Er einhver sem er búinn að prófa þetta? Er í alvörunni verið að gefa peninga fyrir að surfa, eða er þetta eins og mig grunar bara eitthvað gabb eins og margt annað á netinu?????

Tilhlökkun? (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
Eftir hvaða myndum hlakkar ykkur mest eftir í ár?

Afhverju? (12 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fyrirgefið ef þetta hefur komið áður en afhverju er Dulspeki flokkað sem Vísindi og fræði, mér einhvernvegin finnst það ekki passa.

Kvikmyndaorðabók (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig væri að búa til svona orðabók yfir þau orð eða hugtök sem eiga sér stað í kvikmyndagerð. Mér var að detta þetta í hug þegar ég las Bómu póstinn en menn voru lengi vel að fatta hvað þetta væri. Allavegana þá finnst mér mjög sniðugt að búa til svona því maður veit ekki alltaf hvað verið er að tala um því ég er ekkert vel að mér í “Kvikmyndamálinu”

Sala á Handriti (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Segjum svo að maður skrifi handrit af góðri mynd, mjög gott og vandað. Er hægt að senda það eitthvert og vonast eftir að einhver kaupi það af manni?

Smá hugmynd (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri að gera þetta áhugamál að einu af því vinælasta hérna á Huga? Ég er með góða hugmynd af því… Það er að hafa svona videó-horn þar sem væru fullt af fótbolaklippum, sem hægt væri að dl innanlands. Hvernig væri það?

óþekktar myndir (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ok allir hafa séð myndir sem ykkur fannst góð en finnst eins og engin hafi séð hana. Hver er ykkar mynd? Mínar eru t.d. Wonderland og jesus son

Styrkir (4 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ok segjum að mig langi að fara út og læra kvikmyndagerð, er ekki þá hægt að sækja um hina og þessa styrki? Vitiði um einhverja styrki sem hægt er að sækja um? Og já haldiði að það sé betra að læra í kvikmyndaskóla Íslands fyrst og fara síðan út?

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Úff ég einn á móti tíu best að nota para eða eitthvað sniðugt

Ipod-tengi (2 álit)

í Græjur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
sælir hugarar. Ég var að kaupa mér Ipod 15gb, og þegar ég ætlaði að fara tengja ipodinn í PC tölvunna mína þá fattaði ég að það passar ekki tengið, er ekki hægt að kaupa svona “breyti” til að það passi í USB??? Það er bara hægt að tengja við 6-pin og 4-pin firewiretengi.

Kvikmyndaskólinn (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sælir hugarar. mig langar nú bara að spurja, hvort þið eruð í kvikmyndaskólanum eða búnir með hann. Og gætuð sagt mér svona hvernig er að vera í honum. Ég er nefnilega rosalega spenntur fyrir þessum skóla, þótt ég myndi ekki fara í hann fyrr en eftir svona 2 ár (ætla að klára framhaldsskóla fyrst.). Og líka hvort þið eruð einhversstaðar úti í skóla. Ég er nefnilega heitur fyrir kvikmyndun og leikstjórn. Og já eitt hvaða myndavél mynduð þið mæla með fyrir mann sem langar í ódýra myndavél sem...

Myndbönd (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri ef það væri hægt að setja svona klippur hérna, eins og á háhraða. Það myndi auka vinsældir þessara svæðis.

Radio-x (7 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég heyrði morgun er ég vaknaði upp, hin ágæta útvarpsmann Sigurjón Kjartansson taka viðtal við einhvern ungan mann (samt það gamlan að hann var löngu búin í mútum) tala um netleiki og talaði um DOD, og fleira og talaði einnig um scrimm o.þ.h. Þá vaknaði hjá mér spurning hvort hann væri að spila CS. En tilgangurinn með þessum korki er hvort þið vitið hver þetta var? Þ.e.a.s. nickið hans í CS Trust

Band of Brothers (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var í Bretlandi um daginn og var fyrirfram búin að ákveða að kaupa DVD safnið með Band of Brothers þáttunum, þétta er þvílík snilld þetta er selt í málmkössum og það er yfir 500 mínútur af efni, allt troðfullt af aukaefni. Það er einnig íslenskut texti á þessu. En afhverju er þetta ekki búið að koma hingað til Íslands (ekki það að það skipti mig máli núna) en ég meina það er íslneskur texti á þessu, afhverju er þetta ekki komið. Í Bretland er þetta mjög vinsælt það var í 3 eða 4 búðum sem...

Vonbrigði (14 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mánudaginn síðastliðinn eða 28. október. Ákvað ég að fara að spila í Day Of Defeat, hann hafði verið niðri allann daginn, en hann kom upp seinna um kvöldið. Ég hafði beðið með eftirvæntingu með að hann kæmi aftur upp því að stjórnendur ætluðu að betrum bæta hann. Ég byrjaði í leiknum og við vorum svona 30 talsins, Ég var Allies (bandamaður) og það var verið að spila mappið (borðið) dod_avalanche, sem er áætis map og skemmtilegt að spila í, mér gékk ekkert mjög vel en það var annað en það sem...

Innrásin í Normandy - Ritgerð (18 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hér er ritgerð eftir mig um atburðina í Normandy 6. júlí 1944 Fyrir ritgerðina fékk ég 8,5 Atlantsmúrinn Atlantsmúrinn var eitt af stærstu mannvirkjum í sögu mannsins. Múrinn náði frá Noregi og alveg til Spánar. Hann var prýddur fjörutálmum til að stöðva skriðdreka frá sjó, földum skotvirkjum og gaddavírsflækjum. Hitler hafði fyrirskipað byggingu 15.000 varnarstöðva og skyldu 300.000 hermanna vera þar. Hann hannaði að mestum hluta þennan múr. Þykkastur var múrinn í Emasundinu, eða á milli...

The Watch (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
A parents asked their child what it wanted for christmas present and the child sayed i wanna whatch… so they let him…… TuTuHimm

miðja mín (7 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held bara að ég sé með góða miðju, ég er man utd og miðjumenn mínir eru: Beckham, Giggs, Keane, Tonton zola, Claudio López, Figo, Edgar Davids, scholes, Zidane, djordic, darren flecther, chadwick. Er einhver sem er með betri miðjumenn en ég? TuTuHimm

Land draumanna (8 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Okey ég var í Þýskalandi um daginn og þetta er land bílaáhugamanna. Porcshe, Benzar, Alfa romeoar og BMW allstaðar. EF Þú ferð á hraðbrautirnar sérðu þvíllíkt af glæsikerrum. Allir eiga þetta og það er algjör snilld þegar maður sér Flutningabíl með 5 Porscha TuTuHimm
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok