Mánudaginn síðastliðinn eða 28. október. Ákvað ég að fara að spila í Day Of Defeat, hann hafði verið niðri allann daginn, en hann kom upp seinna um kvöldið.

Ég hafði beðið með eftirvæntingu með að hann kæmi aftur upp því að stjórnendur ætluðu að betrum bæta hann. Ég byrjaði í leiknum og við vorum svona 30 talsins, Ég var Allies (bandamaður) og það var verið að spila mappið (borðið) dod_avalanche, sem er áætis map og skemmtilegt að spila í, mér gékk ekkert mjög vel en það var annað en það sem olli mér vonbrigðum. En það var það sem er kallað spawngrensa, það lýsir sér þannig að óvinurinn kastar handsprengju á byrjunarstað okkar (eða öfugt).

En þarna var bara verið að gera það á móti okkur, og menn ættu bara að skammast sín fyrir þetta athæfi, og þegar verið er að gera þetta svona mikið, ég dó mjög oft við spawngrensu og það fór virkilega í taugarnar í mér. Það var líka það að það voru ground zero clan meðlimir sem voru mikið að gera þetta á þeirra eigin server, þeir ættu að skammast sín og hætta þessu, eins allir aðrir. Mér finnst að menn ættu að kicka mönnum sem gera þetta, því þetta er óheiðarlegt og ódrengilegt af mönnum að gera þetta.

Fyrir þá sem vita ekki hvað map þetta er.












Í von um að þetta hætti strax

TuTuHimm