Ég var í Bretlandi um daginn og var fyrirfram búin að ákveða að kaupa DVD safnið með Band of Brothers þáttunum, þétta er þvílík snilld þetta er selt í málmkössum og það er yfir 500 mínútur af efni, allt troðfullt af aukaefni. Það er einnig íslenskut texti á þessu. En afhverju er þetta ekki búið að koma hingað til Íslands (ekki það að það skipti mig máli núna) en ég meina það er íslneskur texti á þessu, afhverju er þetta ekki komið. Í Bretland er þetta mjög vinsælt það var í 3 eða 4 búðum sem þetta var uppselt. :) ef hann kemur þá mæli ég með að þið kaupið boxið