Sælir hugarar.

mig langar nú bara að spurja, hvort þið eruð í kvikmyndaskólanum eða búnir með hann. Og gætuð sagt mér svona hvernig er að vera í honum. Ég er nefnilega rosalega spenntur fyrir þessum skóla, þótt ég myndi ekki fara í hann fyrr en eftir svona 2 ár (ætla að klára framhaldsskóla fyrst.). Og líka hvort þið eruð einhversstaðar úti í skóla. Ég er nefnilega heitur fyrir kvikmyndun og leikstjórn.

Og já eitt hvaða myndavél mynduð þið mæla með fyrir mann sem langar í ódýra myndavél sem kostar ekki meira en 50.000. Þarf ekki að vera einhver PRO græja bara eitthvað til að fíflast með, en samt helst sem hægt er að setja í tölvu?