Enn skjátlast þér, Tzipporah Hugamamma. Fyrir einstaklinga sem eru ef til vill ekki komin á það þroskastig og þú, sbr. unglingar á gelgjunni þá hjálpar þetta til við að losa smá biturleika frá sér. Margir unglingar lifa bitru lífi útaf peningaleysi, skilnaði foreldra, ofvernd foreldra, vinaleysi svo dæmi séu nefnd. Að gefa biturleikanum og reiðinni lausan tauminn á á internetinu, á eitthvað andlit sem maður veit ekki hvernig lítur út, einhverja nafnlausa manneskju, það hjálpar mikið til....