Góð leið til að hugsa það. Sjálfur er ég ekki beint í metalinu, hljómsveitin mín er bara í balllögunum, þ.e.a.s. rock / fönk / popp thingy … en ég æfi mikið af metal þegar ég er að æfa mig sjálfur. In flames, Slipknot, Avenged sevenfold etc … alls kyns hardcore metal, thrash metal, emo-metal thingy í gangi. Þegar þú ert mikið að spila live, mikið að toura með settið, rífa það niður og setja það upp dag eftir dag, þá viltu hafa alvöru græjur. Believe me, svona fyrir future reference.