Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Trance
Trance Notandi frá fornöld Karlmaður
90 stig

Re: Partý lög...

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jújú mikið rétt :) En samt svona lög sem allir, jafnt þeir sem hlusta ekki á trance og hlusta á trance myndu fíla er ég að meina.

Re: Hvað verða skoruð mörg mörk ?

í Stórmót fyrir 21 árum, 12 mánuðum
111

Re: Hard Trance!!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég er búinn að vera athuga þennann DJ Isaac betur og váá Gabber kjaftæðið! Þetta er einum of fyrir mig sko. Þó svo að gaurinn sé með 2 snilldar remix, Cosmic Gate - The Truth og svo Brooklyn Bounce - Loud & Proud þá held ég að muni ekki leggja hann fyrir mig í framtíðinni.

Re: Hard Trance!!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Commander Tom ENGANN veginn mitt dæmi! Fúff! Þetta er bara eitthvað massa rave! Nei takk :)

Re: Brasilía-Tyrkland

í Stórmót fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Sko ég held með Brasilíu og hef gert það frá því ég man eftir mér. Og auðvitað held ég þá sérstaklega með Rivaldo, Ronaldo og þessum gaurum. En eitt langar mig að segja og það er að þessi leikaraskapur hjá Rivaldo lækkaði álit mitt á honum. Hann er góður knattspyrnumaður en svona KJAFTÆÐI á ekki að sjást í fótbolta. Ef það er eitthvað sem pirrar mig þá er það þegar Ítalir,Argentínumenn,Spánverjar og þessar þjóðir sem eru alltaf að leika, skella sér í jörðina við smásnertingu! Þeir eiga bara...

Re: Burst!!!

í Stórmót fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef séð fleiri en 1 leik og ef þú segir að Hollendingar séu eða voru lélegir þá veistu nú ekki mikið um fótbolta. Punktur,komma og strik

Re: Burst!!!

í Stórmót fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Vá alf þú ert ekki alveg heill. Afganistan hefði getað komist áfram úr riðlinum sem Sádar voru í. Hollendingar voru bara óheppnir og klaufar að komast ekki uppúr riðlinum en eins og poolarinn sagði að þá var riðillinn miklu erfiðari en Sádana. Punktu

Re: Frakkland-Senegal,ekki lesa ef þú vilt sjá endurs.

í Stórmót fyrir 22 árum
Gott á Frakka, ég hata Frakka (eftir að þeir unnu Brassa á síðasta HM) Áfram Senegal! Og auðvitað Braselía!

Re: til fruitylúpparanna..

í Danstónlist fyrir 22 árum
Nei það er ekki hægt. Leti smeti kjaftæði er þetta.

Re: Hard Trance!!!

í Danstónlist fyrir 22 árum
Neinei Brooklyn Bounce er ekki eins og 2 Unlimeted eða allavega ekki lögin sem ég á með þeim en þau eru reyndar öll remixuð en samt. Athugaðu t.d þetta: Brooklyn Bounce - Club Bizarre (DJ Scot Project remix) En kannski getur það verið því ég á einhvers staðar orginal lag eftir B.B. og það var ÖMURLEGT en hins vegar remixið var alger snilld. Ég man ekki hvaða lag þetta er en ég skal láta þig vita um leið og ég fatta það. Ég var búinn að athuga The First Rebirth, það er allt í lagi lag. Ég...

Re: Hard Trance!!!

í Danstónlist fyrir 22 árum
Jaa nú veit ég bara ekki ALVEG hver þessi DJ Isaac er en allavega er þetta nógu gabber fyrir minn smekk sko en tjékkaðu á þessu lagi og dæmdu sjálfur..

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
Ég flokka lögin mín aldrei fyrr en ég er búinn að gera lagið og hlusta á það nokkrum sinnum og þá fyrst flokka ég lagið.

Re: Hvaða lag er best í augnablikinu?

í Danstónlist fyrir 22 árum
Hard trance lög sem ég er mikið fyrir þessa dagana. Dj Spoke - Ignition (Shokk Remix) Brooklyn Bounce - Loud & Proud (DJ Isaac Remix) Og svo eitt gamalt og gott en endur-remixað lag, Energy 52 - Cafe Del Mar (Marco V Remix)

Re: Einhver á leiðinni hingað til Íslands?

í Danstónlist fyrir 22 árum
Hvenær geturu komið með eitthvað info ?

Re: Smith í startholum- alltaf einhver að meiða sig!

í Stórmót fyrir 22 árum
Smith er bara snarklikkaður og ekkert annað.

Re: Ennþá meira kynlíf....

í Danstónlist fyrir 22 árum
hahaha djöfull vissi ég þetta, titillinn var bara til að fá fólk að skoða þetta! :) Og það hefur greinilega tekist. Þú mátt setja einhvern sora inní þetta mér er alveg sama.

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
Já það lá við því…alls ekki sáttur við Palla Vanna.

Re: það sem er skemmtilegt akkúrat núna

í Danstónlist fyrir 22 árum
Ég held að þú getur keypt þér trance diska í Þrumunni en annars veit ég það ekki því ég hef ekki keypt mér disk síðan í fyrra.

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
Gott,langt og hnittmiðað svar hjá þér DJTP. Hlustaðu bara á þetta lag og segðu mér svo hvernig á að flokka þetta lag. Ég get ekki sagt að þetta lag mitt sé 100% D&B lag, það er eitthvað sem ég veit alveg fyrir vissu. Eins og þú sagðir DJTP að þá er jafnerfitt að búa til trance,techno og bara alla tónlist, búinn að komast að því.

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
Ég verð að segja það ég er ekki alveg að fíla Rammstein - Ich will (Paul van Dyk Mix). Varð fyrir miklum vonbrigðum. Nennir fólk ekki lengur að skrifa hvernig er það?? Segið frá hvaða lög eru klassík…

Re: GSM Vandamál

í Húmor fyrir 22 árum
HAHAHAHAHA ég hefði svo skammast mín!!

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
Fáðu þér þá einhverja Trance diska. Eins og einhver var að benda hér á fyrir ofan, Trance Nation diskana. Þá mæli ég með Trance Nation 1, hann er að mínu mati besti diskurinn af þeim öllum, allavega þá sem ég á. Og á ég Trance Nation 1,3 og 5 og svo einhver lög af 2 og 4. Svo aðrir diskar sem þú getur tjékkað á eru Trancemaster diskarnir en lögin eru færri á þeim diskum, því þar er ekkert stytt lögin, sem sagt það er byggt upp hægt og rólega.

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
Þetta er hið fínasta euro-trance lag hjá þér. Ég verð að viðurkenna það að ég er ekki alveg að fíla píanóið, ég hef aldrei verið hrifinn af píanó í neinu trance lagi. Einföld en flott melódía.

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
Trancemaster diskana er ennþá verið að gefa út. Ég keypti mér Trancemaster 3000 í fyrra einhvern tímann. Það er sem sagt vol.30. Superhuman áttu Trance Nation 2001 (vol. 5) ? Það er nokkuð massa góður diskur þó svo að það séu þarna lög sem eru engann veginn góð en það er reyndar á hverjum disk.

Re: Klassík lög...

í Danstónlist fyrir 22 árum
zorglubb þú hefur heyrt lagið Feel The Beat. Það er alveg KEIM líkt og mig minnir eftir því sem ég sá á einhverji síðu, (kannski hér á huga) að það hafi verið sagt honum af labelnum að gefa eitthvað út líkt og Sandstorm. Annars veit ég það ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok