þetta er kannski ekki allt nýtt en þetta er nýjast fyrir mér:

hermann & kleine - our noise
ekki búinn að taka hann alveg í sátt samt, en Drop (fyrsta lagið) er alveg gott. restin virkar vel á mig en mér finnst þeir hafa notað undarleg hljóð til að gera hlutina sem þeir ákváðu að gera, gæti samt fengið mig til að verða bara meira skotinn í þeim.

christian kleine diskur einhver (nýjasti?) sem jónas sambýlismaður minn spilar stundum er alveg Mjög Mjög góður, mæli með honum fyrir alla.

(herbert) - wishmountain is dead
herbert að sampla allskonar rusl og búa til lög úr því, gömul pæling en hann gerir það vel. mæli sérstaklega með Welcome, Golf og Peppert pot. Heh.

bónus:
system of a down - system of a down
(ég er nýorðinn þungarokkari (skamm, Jónas!) en suite-pee af þessari plötu er skemintlegt. mjög. á eftir að hlusta betur en þetta er allavega vísbending f. ykkur, já?)<br><br>-k-
-k-