Jæja ég hef orðið var við það að fólk er almennt EKKI(allavega það fólk sem skrifar greinar/reply) að fíla trance tónlist neitt sérstaklega mikið.

Sem er dálítið skrýtið miðað við það að trance er ekki verri tónlist en techno t.d.
Techno finnst mér vera allt í lagi svo lengi sem það er ekki bara kick,hihat,clap og subbass, en mörg lög, t.d. sem maður heyrði á Mistress Barbara, bara kick og svona.
Það er ekkert að gerast í laginu ef maður á að segja eins og er.
Aftur á móti er alveg plenty að gerast í trance lögum.

Því er jaaa auðveldara að búa til techno tónlist en trance.

En jæja….nóg um það, ég ákvað að gera eitt lítið lag, og er það ekki trance lag heldur D&B með hardhouse ívafi(eða einhverju).

Þetta er mitt FYRSTA D&B lag svo að það sé á hreinu!
Ég geri mér engar vonir um að þetta lendi í fyrsta sæti eða nái inná top 15, mig langar bara að koma þessu lagi frá mér.

Góða hlustun og gagnrýnið.

<a href="http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/DJ%20Bjarki%20-%20The%20Search.mp3">

Ef linkurinn skyldi ekki hafa komið einhverja hluta vegna að þá heitir lagið The Search eftir DJ Bjarka.