Amma mín var skyggn þegar hún var lítil, og líka önnur dóttir hennar (ekki mamma heldur systir hennar). Bróðir minn hefur líka séð mjög margt, álfa, engla, púka og fleira..Það var samt meira þegar hann var yngri, er eiginlega að hætta núna… Hann hefur séð bæði góða og vonda hluti.