Roaccutan.. Vinur minn var ógeðslegur í framan, hreint út sagt.. Svo var hann á roaccutan í smá tíma og núna er eins og hann hafi ekki verið með eina bólu á ævi sinni.. Annars bara þvo sér í framan svona 2-3x á dag.. Duglegur að bera á þig kremin, þó skinoren sé óttalegt drasl.. Og svo er rosalega mikilvægt að hafa hárið hreint, því að ef það er ekki hreint þá nuddast það í húðina og þá myndast bólur. En já, get ekki sagt annað en að þetta sé ömurlegt..