Ég hélt partý aðeins fyrr á árinu og það endaði líka eins og hjá þér, kom alveg milljón manns.. Allir inná skónnum og svona.. Ég tók bara allt til þannig að það var eins og nýtt og tók svo bara á mig ábyrgðina. Sagði að ég hefði misst tök á partýinu, ef þú ert eitthvað að verja það sem þú gerðir þá gerirðu þetta bara helmingi verra.. Þannig að my advice er að þú takir bara á þig ábyrgðina eins og maður.