Almennilegur skófatnaður? Átti Converse einu sinni, eftir mánuð rifnuðu þeir. Það er meira en nóg af geðsjúkum skóm á landinu, ekki festast í þeim hugsunargangi að þú verður að ganga um í Converse skóm, fullt af öðru mikið flottara til. Svo er það allágætlega kjánalegt að kaupa sér Converse skó um miðjan vetur.