Rakst á lista á netinu þar sem hægt var að kjósa bestu mynd ársins 2009. Vá hvað þetta er lélegt ár í kvikmyndum, að mínu mati. Þessi listi kemur samt frá bandarískri fréttastofu, hlýtur að hafa komið betri kvikmyndir frá öðrum löndum sem eru ekki hér á þessum lista.

En listinn var:

Star Trek
Inglourious Basterds
(500) Days of Summer
The Hangover
Where the Wild Things Are
Paranormal Activity
The Hurt Locker
Up
Harry Potter and the Half-Blood Prince
The Proposal
The Twilight Saga: New Moon
Avatar
Precious
Coraline
Adventureland
Transformers: Revenge of the Fallen
Up in the Air
Julie & Julia
The Blind Side
District 9

Ég viðurkenni það að ég hef ekki næstum séð allar myndirnar þarna, en flestar mun ég aldrei horfa á.

Hver er besta mynd ársins 2009 að ykkar mati?

Mín er líklegast Inglourious Basterds af þessum lista.