Sony hafa opnað heimasíðu tækisins, sem má finna hér: <a href="http://www.psx.sony.co.jp">psx.sony.co.jp</a>. Fyrir þá sem ekki vita þá er PSX ný alhliða afþreyingarmiðstöð frá Sony. Með henni er verður hægt að spila PlayStation og PlayStation 2 leiki, horfa á, taka upp og brenna sjónvarpsefni á DVD-R og DVD-RW diska, hlusta á tónlist, halda utan um myndaalbúmin þín og margt, margt fleira. Í tækinu er harður diskur og Ethernet kort til að tengjast netinu, en Sony eru að gæla við að gera...