Japanska leikjafréttasíðan Quiter er <a href="http://www2u.biglobe.ne.jp/~nanko/news.cgi?id=2003111323“>enn einu sinni á undan öllum öðrum</a> og er nú komin með myndir úr nýjasta eintaki Shounen Jump! tímaritsins, en þar má finna skjáskot og myndir úr Final Fantasy XII.

Einu persónurnar sem hafa verið sýndar eru <a href=”http://www2u.biglobe.ne.jp/~nanko/images/6238-1.jpg“>Van</a> (Eða Vahn, japanskan alltaf að rugla mann) sem er víst aðalsöguhetjan og <a href=”http://www2u.biglobe.ne.jp/~nanko/images/6238-2.jpg“>Ashay</a> (Eða Arshay, úff) sem mun vera einhvers konar kvenpersóna. <a href=”http://www2u.biglobe.ne.jp/~nanko/images/6238-8.jpg“>FFXII logoið</a> er líka þarna. Stíllinn minnir mann óneitanlega á FFX.

Square Enix munu opinberlega sýna Final Fantasy XII 19. nóvember næstkomandi.<br><br>- Royal Fool

<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a