Ég hata ekkert meira en fólk sem stendur í rúllustigum. Hvers vegna getur þetta fólk ekki gengið upp/niður stigann á meðan hann hreyfist? Og ef það ætlar að standa, hvers vegna í andskotanum færir það sig þá ekki til hliðar svo að aðrir sem eru kannski á hraðferð geti komist framhjá þeim?

Þetta eru stigar, ekki lyftur. Enska heitið ‘<i>escalator</i>’ getur verið lauslega þýtt yfir í ‘<i>hraðall</i>’, sem ætti að benda til þess hvernig nota á þessi tæki rétt.<br><br>- Royal Fool

<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a