Blizzard eru nú búnir að gefa út Hellfire, sem er annað kortið þeirra fyrir Frozen Throne aukapakkann. Tenglum í bæði kortin (Ice Forge var það fyrsta) hefur nú verið bætt í skráarkubbinn.