Mér finnst nú ekkert ólíklegt að Liverpool verði meistarar í ár, með 2 stiga forskot (Að ég held) núna og eiga leik inni sem er ekki slæmt, og ég hef nú séð liverpool spila stórskemmtilegan sóknarleik.. Horfirðu nokkuð á Bayern - Man Utd og síðan Liverpool - Barcelona ? :p, Fannst nú “aðeins” meira fjör í liverpool leiknum, og liverpool hefur nú alið upp alveg ágætis leikmenn eins og þú nefndist á þarna Gerrard Owen og Fowler og owen er alveg framherji í heimsklassa og á ennþá eftir að bæta sig.