Ég er nýbúinn að fá mér nýja leikinn og byrjaði á því að taka við Millwall. Á fyrsta tímabili hef ég ekki keypt mjög marga leikmenn eins og ég er vanur að gera á fyrsta tímabili með venjulegt lið. Ég byrjaði mjög vel og vann fyrsta leikinn minn 6 -0 á útivelli gegn Gillingham, þegar leið á tímabilið var ég ekki nógu ánægður og var um miðja deild(samt var boardið mjög ánægt með mig) ég keypti Jonas Lunden, Kennedy Bakircioglü,Christer Persson og fékk lánaðan McLeod frá Everton og Steve Simonsen, en hafði áður fengið Taribo West og Daniel Amokachi. Í gær kláraði ég fyrsta tímabil og eftir mikla baráttu komst ég upp. Eins og venjulega nota ég 3-5-2 attacking aðferðina. Venjulegt byrjunarlið er svona skipað:
Simonsen, West L.Wilkie Dolan, Mcleod Person, Tim Cahill S. Reid Bakircioglü, Lunden og Saverse. Á bekknum eru svo Warner,Lawrence,Bull,Samba,Ifill,Amokachi og einhvern varnarmaður sem ég man ekki nafnið á. Cherno Samba fékk að spila fyrstu leikina(það er að koma inná) og síðan seinustu 3 leikina, í þeim 4 leikjum sem hann byrjaði inná skoraði hann 4 mörk og gaf 2 stoðsendingar og hækkaði tölurnar hans í finising um 4 heila. Ég mæli sérstaklega með að S.Reid sé keyptur frá millwall þar sem hann er óútreiknanlega góðu