Mér sýnist höfundur skoðanakannanirnar sem er núna ekki gera sér grein fyrir mikilvægi nákvæms orðalags.

Til að svara spurningu hans, þá trúi ég á líf eftir dauðann. Hinsvegar, eðli málsins samkvæmt, þá á ég ekki eftir að vera lifandi eftir minn dauða, heldur á vonandi fullt af fólki eftir að lifa minn dauða af.

Hvað finnst ykkur? Er nákvæmt orðalag ónauðsynlegt?