Það getur verið mjög gott að skrifa hugsanir sínar niður, ekki bara til að tjá sig, heldur líka til að fá betri yfirsýn yfir þær og einhverja ‘heildarmynd’. Það hljómar ekkert væmið, og þú skalt ekki láta neitt stoppa þig í því :) Gangi þér vel. Kv. W :)