Jú, það er lítið mál. Það er annarsvegar hægt að setja ‘tag’ á myndirnar og flokka þær eftir því, og hinsvegar hægt að raða þeim saman í ‘sets’. Getur séð dæmi um ‘tags’ á þessari mynd: http://flickr.com/photos/tonleikamyndir/471699816/ Ef þú smellir á eitthvað ‘tag’, þá sérðu allar myndir frá þessum notanda (mér) sem eru með sama tag. Þessi er reyndar ekki í neinu ‘set’, en ef svo væri, þá myndi fyrir neðan “Tónleikamyndir's photostream” birtast samskonar gluggi sem héti nafninu á settinu.