Ég mæli með því að hafa það svona medium-rare, salt og pipar eftir smekk, og síðan er grænpiparsósa alveg muuuust. Smá tips: Það er fínt að hita diskinn aðeins með heitu vatni til að hann haldi hita á matnum. Ef steikin er ekki jafn vel steikt og þú hafðir vonað er fínt að skella henni inn í örbylgjuofn í svona 5 sekúndur, eða bara prófa sig áfram, passa samt að hafa það ekki of lengi, og gera ráð fyrir því að kjötið heldur áfram að verkast þó það sé komið af pönnunni (eða úr...