Já, það er eiginlega ‘pointið’ í því að þetta gangi upp. Maður getur ekki bætt neinu við “0,999…” til að fá 1, sem hlýtur að þýða að mismunurinn sé enginn. Þ.e. : 1 - 0,999… = 0 ergo: 1 = 0,999… Reyndar getur maður hugsað sér að maður þurfi að bæta tölu sem væri með 1 * 10^-ó til að fá 1 … Ég held að þetta hljóti að byggjast á því að ó sé eiginlega ekki hægt að meðhöndla eins og hverja aðra tölu. Að miklu leiti vegna þess að eftirfarandi dæmi hefur möguleika á að skapa þversögn: ó + 1 = ó...