Það er samt varla uppfærsla sem er nokkurs virði. Kannski helst innbyggða hreinsidraslið, en annars væri meira vit í að fá sér 350d og nota mismuninn í t.d. 50 mm f/1.8 linsuna eða einhverja aðra. Það er oftast þannig í þessu. Sniðugast að eyða minna en helmingnum í myndavélina sjálfa, og restinni í linsur.