Þannig er mál með vexti að mig langar mjög mjög mikið til að kaupa mér svona góða LSR myndavél, því ég hef áhuga á að byrja að taka myndir.
Hef aldrei neitt verið að fikta við svona vélar áður samt, hef bara verið að fikta eitthvað í photo manipulation í photoshop

með hvernig vél mælið þið svona til að byrja með?
og mig langar samt ekki að eyða neinum fáránlegum pening í svona vél samt…

það er samt spurning hvort að ég fái bara vélina hans pabba lánaða þangað til ég er farinn að kunna á þetta, hann á svona Konica Minolta vél, man ekki alveg hvaða tegund samt.