Semsagt mér hundleiðist og ég ákvarð að gera stutta grein um það sem ég hata.

Semsagt hver mak ekki eftir því eða er að upplifa gelgjur, þær geta verið það mest pirrandi sem er til. Eins og flestir átta sig á sumar stelpur eru einfaldlega gelgjur þegar þær eru unglingar en síðan er að mína mati annar meirihluti. Sem sagt þær stelpur sem eru ekki gelgjur en láta þannig til að vera partur af einhverjum hópi. En það sem ég skil ekki er afhverju stelpur vilja láta þannig þar sem oftast eru þær sem eru “ekki gelgjur” í meirihluta.
Flestir kannast við það að hafa einhvern tíman verið á föstu með gelgju og aðrir eru það heppnir að það hefur aldrei gerst, en já þessar gelgjur geta verið ómannlega pirrandi.
Til dæmis þegar þær safnast saman í náttfötum horfa á “The girl next door” tala um stráka og flissa. Ekki á þann máta sem flestar stelpur gera og er eðlilegt heldur á virkilega óþroskaðan máta.
En eitt sem pirrar mig við gelgjur er þegar þær telja sig vera betri en aðrar manneskjur og “out of their league”.

Svo er það þessi hugmynd um hinn fullkomna kallmann hjá ungum stelpum sem er vanalega;
Hann á að vera svona 185 , geðveikt massaður ljóshærðu sífelt með barna olíu um allan líkamann og alltaf ber að ofan.
Er þetta bara einhvað hjá mér eða eru þetta fáranlega óraunverulegar hugmyndir? Ég meina allir vita hvernig fullkomni maðurinn á að vera en þegar komið er að því hvernig persónuleika hann á að vera með fyrir útan það sem við sjáum í bíonmyndum þar sem þeir vita alltaf fullkomlega hvað stelpan vil og er bara fullkominn.
Aftur er þetta bara að pirra mig eða er annað fólk sem sér einhvað rangt fyrir þetta þar sem að 14 strákur nánast neiðist till þess að ganga mex buxurnar á hælunum með litað hár (oftast ljóst eða ljósara) vera svo horaður að það sést í þessa smá vöðva sem eru til staðar og alltaf vera að herma eftir einhverjum hipp hopp stælum ef hann vill ekki vera einhver “loner”.
Jú sumir eiga eftir að halda að þetta með hipp hopp stæla sé sjaldgæft en svo er ekki þar sem að við Íslendingar gerðum það sem við erum bestir í og bara “íslenskuðum” þessa stæla og gerðum okkar eigin útgáfu.

Ég er búin og verið velkomin að gera öll þau skítaköst sem þið viljið mig langar bara að vita hvað ykkur finnst um þessi mál.
Lol, þú last þetta.