Við fórum á hreindýr í fyrra og urðum fyrir vonbrigðum með græjurnar, ekki veiðina heldur græjurnar, bæði byssuna og hnífinn. Keypt í fínustu veiðibúð landsins. Það gekk mjög erfiðlega að gera að dýrinu með þessum “sérhæfða hreindýrahníf” Við enduðum með að nota gamla SAK (Swiss Army Knife) sem alltaf stendur fyrir sínu. Og byssan varð “skrítin” í bleytunni.

Við fundum mann í Mosfellsbæunum sem reddaði okkur með almennilegar græjur í ár, bæði byssuna og hnífinn, mjög gott úrval af toppgræjum og náunginn sjálfur, Guðmundur afar viðkunnanlegur náungi.
Hann er hér ef menn hafa áhuga:
http://www.rafeindavirkinn.is/

Annars er ekkert verra en þegar græjurnar klikka. Menn verða að fara vel yfir græjurnar áður en haldið er af stað og kaupa þá aðeins dýrara en ódýrast því það getur skemmt flottan túr þegar græjurnar klikka.
Stattekki einsog þvara, gerðeinsog jesú.