Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NoProblem/Tryptophan Annálar (36 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Jæja. Árið sem var að líða var feikilega gott og það gerðust margir stórskemmtilegir og áhugaverðir hluti í lífi NoProblem. Ég hætti í skólanum, hætti með kærustunni, fór á Roskilde, fór til Amsterdam, kynntist helling af æðislegu fólki, þróaði og þroskaði mín áhugamál og þroskaðist sjálfur vonandi eitthvað. Ég ákvað að ég hef lítinn áhuga á að hanga með leiðinlegu fólki og fór eiginlega að reyna að þétta skemmtilega fólkið í kringum mig, og í leiðinni að safna fleirum góðum að en ýta...

Andapabbi (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Með fullri virðingu fyrir módelinu og módelunum.

IMF og almenningshagsmunir (4 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Fannst vanta almennilegri mynd. Tók þessa á mótmælunum 29. nóv á austurvelli. Hve lengi ætla þessir plebbar sem sitja við stjórnvölinn að taka geðþótta- og eiginhagsmunaákvarðanir og segja okkur að þær komi frá IMF?

Foreldrahrós (8 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Foreldrar mínir eru frábærir. Góðar fyrirmyndir, þolinmóð, skilningsrík, góðir uppalendur, etc.etc. Temmilega ströng, en gáfu mér þó nóg frelsi til að ég fengi að gera mín mistök sjálfur og læra af þeim án þess að vera nuddað uppúr þeim. Á síðan 4 systkini sem eru hvert öðru frábærara og samband okkar allra er frábært. Og síðan er ég geðveikt leiðinlegur við alla á huga. :)

Að fara utan! (15 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jæja. Hverjir og hverjar koma með mér til einhvers útlands svona í ástandinu, til að búa í kommúnu í einhverri smáíbúð? :-) Taka pólverjann á þetta, koma svo! Bætt við 1. desember 2008 - 16:36 Og já, einungis skemmtilegt, fallegt og gáfað fólk kemur til greina, k?

liek ttly hdr (20 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
srsly http://flickr.com/photos/tryptophan/

haaaaaalló (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Í sveitinni keppast menn um að hafa sem stærst loftnet. tri x, ég gæti étið þessa filmu. Og já, “miðjusetning” getur bara víst virkað ágætlega. Haldiði bara kjafti.

[TS] fender m80 - 160w bassamagnari, combo (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mynd af samskonar græju: http://www.mercatinomusicale.com/allegati/828649.jpg Tvö input (getur komið sér mjög vel!), hrikalega kjánalegur innbyggður chorus effect. Hrikalega gott sound úr þessu, hef notað hann bæði með bassa og kassagítar. Fer ódýrt. 20 þús?? sendið mér skilaboð!

Á hvaða líkamshluta... (172 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú lentir í flugslysi, og með þér er fullt af fólki sem flest lét lífið og situr bara dáið í sætunum sínum. Þið eruð ekki með neinn mat og sjáið fram á að eina leiðin til að svelta ekki til dauða er að éta eitthvað af kjötinu sem liggur bara þarna undir skemmdum. Þannig að spurningin er: Á hvaða líkamshluta myndirðu byrja, ef þú værir að fara að leggja þér mannakjöt til munns?

Friðsamleg mótmæli (33 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Friðsamleg mótmæli, og hvernig lýðræðislega kosin stjórn beitir ofbeldi til að verjast því að vera kollvarpað af þeim sem kusu hana. Þegar þjóð getur ekki losað sig við stjórnendur sína lifir hún ekki við lýðveldi.

solitude (17 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
pentax 6x7, ilford hp5 Einhversstaðar útá landi

Besta myndavélin í heiminum (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
langaði til að segja ykkur frá bestu myndavél í heiminum hún heitir pentax 6x7 og ég á eina svoleiðis takk

Kvótakerfið. (9 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sæl uPhone. Já, ég er með eða á móti kvótakerfinu. Kærar kveðjur, np

Heybaggar (17 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Heybaggar útí rassgati.

Næturkyrrð (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Stundum þurfa jafnvel hættulegustu rándýr heimsins að hvíla sig. :-)

Peavey B-quad 5 (18 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þetta er minn gullfallegi bassi. Búinn að eiga hann í bráðum 6 ár, og hann hefur þónokkuð oft farið á svið með ekki ómerkilegri hljómsveitum en Withered og Gone Postal. Hef ekki snert hann í of langan tíma, þannig að ef einhver hefur áhuga á að kaupa hann þá er um að gera að hafa bara samband í einaskilaboðum. (Hann er ekki ennþá útí garði, þannig að það eru engar rakaskemmdir í honum. :)) stærri mynd: http://farm3.static.flickr.com/2133/1527044034_e5e5b10e51_o.jpg

Skýjaleikfimi yfir Kistufelli (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Var á Grundafirði að tsjilla. Afsakaði ókurteisislegt magn jpeg artefacta, sökum óhóflegrar jpeg þjöppunar til að troða þessari skrá hingað. kærar kveðjur, W

Viss geðveiki. (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er miklu duglegri að sanka að mér filmum en að taka á þær. http://www.flickr.com/photos/tryptophan/2581600877/ Fyndið líka hvernig fólk er tilbúið til að hrúga þessu á mann, fékk megnið af þessu gefins eða fyrir klink.

Fjarlægðin gerir fjöllin grá (16 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Tók vélina mína með mér í vinnuna um daginn. Maður ætti að drösla þessu kvikindi með sér hvert sem maður fer. Allavega er ég helvíti sáttur með þetta skipti. http://flickr.com/photos/tryptophan/2516714897/

photoshoop (13 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Smá svona myndvinnsla hressir, kætir og bætir!

hold your breath (28 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ein vinsælasta myndin mín á flickr hingað til. Sjálfur alveg sáttur með hana 69 fav, 53 comment, 429 views http://flickr.com/photos/tryptophan/2308929750/

Risavaxin sina við hvaleyravatn (13 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Sjáiði bjarmann af þessu þaðan sem þið eruð? Þetta er ekkert smá. Náði nokkrum myndum.

rústir (5 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Húsarústir í Hvalfirði. Leifar eftir veru breska varnarliðsins. http://flickr.com/photos/tryptophan/

hestur (14 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Einmana hestur á ísköldum sólskinsdegi undir einhverjum af þessum djöfulsins jöklum þarna á suðurlandi. http://flickr.com/photos/tryptophan/

Æðri stærðfræði (17 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok