Foreldrar mínir eru frábærir. Góðar fyrirmyndir, þolinmóð, skilningsrík, góðir uppalendur, etc.etc.
Temmilega ströng, en gáfu mér þó nóg frelsi til að ég fengi að gera mín mistök sjálfur og læra af þeim án þess að vera nuddað uppúr þeim.
Á síðan 4 systkini sem eru hvert öðru frábærara og samband okkar allra er frábært.

Og síðan er ég geðveikt leiðinlegur við alla á huga. :)