Þú lentir í flugslysi, og með þér er fullt af fólki sem flest lét lífið og situr bara dáið í sætunum sínum. Þið eruð ekki með neinn mat og sjáið fram á að eina leiðin til að svelta ekki til dauða er að éta eitthvað af kjötinu sem liggur bara þarna undir skemmdum.
Þannig að spurningin er: Á hvaða líkamshluta myndirðu byrja, ef þú værir að fara að leggja þér mannakjöt til munns?