Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
“Eins og menn vita væntanlega þá er house grunnurinn að þessu öllu saman. Bæði Trance og Techno eru undirflokkar (eða afsprengi) house tónlistar… Ekki skrýtið að þetta sé oft líkt.” hvernig má það vera ef fyrsta technoplatan kom út árið 1978 (cybotron - clear) og fyrsta house platan ekki fyrr en 1986? en já…. higher state er house, ég er alveg sammála því.

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
ég er bara trancari uppað vissu marki. hefðbundin nútímatrance fíla ég yfirleitt ekki. og da holl - meet her at the love parade fíla ég ekki. EN um leið og þú ert farinn að tala um progressive er ég á heimavelli, þar sem ég spila progressive sem plötusnúður (hef reyndar ekkert fengið að spreita mig á skemmtistöðum bæjarins). það er samt alltaf eitt og eitt trance lag sem mar fílar, ég neita því ekki, þá er það sérstaklega þetta gamla góða einsog t.d. mikið af gamla eye q dótinu. tjekkaðu...

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
ég held að það sé alveg rétt, að honum samuel karlinum sé sko alveg treystandi fyrir því að hafa vit á hvað gott techno er. hlakka mikið til kvöldsins þar sem ég missti af mistress barbara (sem er btw. einn af mínum uppáhalds dj'um) kvöldinu sökum mígreni :( vona að það gangi betur núna.

Re: Lag helvítis....

í Danstónlist fyrir 22 árum
higher state er bara víst techno! hvað er það annað? techno er stærsta orðið í raftónlistarheiminum….. allavega samkvæmt elstu skilgreiningum. trance er til dæmis sub-katergoría af techno, eða var það allavega þegar trance var að byrja. til eru mjög mörg afbrigði af techno, m.a. minimal (basic channel, chain reaction), detroit (carl craig, derrick may) tribal (mistress barbara), intelligent (autechre, fsol, aphex twin), acid (hardfloor) og svo framvegis. trance þróaðist út frá techno í...

Re: Um tónlist.

í Raftónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Í vestrænni tónlist eru sjö mismunandi tóntegundir: A B C D E F og G” Hata að vera smámunasamur, en maður byrjar alltaf á C. Þar af leiðandi eru nóturnar C,D,E,F,G,A og H (það er H í Evrópu en B í USA). “Með aðeins tólf tóna til að velja úr hljóta möguleikarnir að vera endanlegir.” Maður notar aldrei 12 tóna í einu nema maður sé að vinna í 12 tóna tónlist, og þá verðuru að nota þá alla í einni melódíu (mjög erfitt að láta það ganga upp). Best er að læra tónstiga (eða skala) og fylgja þeim,...

Re: Garage SALE!!

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hvað viltu fá fyrir Ravenfrost og Burizuna?

Re: Misery (1990)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
er shining (kubric útgáfan) alltíeinu ekki ein af þeim sem heppnaðist best?

Re: Fólk með Sirrý

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 2 mánuðum
djöfull er ég sammála þér! ég veit bara um einn þátt sem mér finnst hræðilegri, “íslendingar”.. það er mesti sori sem sýndur hefur verið í sjónvarpi! þó heggur “fólk” þar ansi nærri.

Re: Battle.net

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú verður að kaupa leikinn til að spila á Battle.net já. Ég byrjaði að spila leikinn með hann crackaðann, ákvað svo að kaupa hann til að komast á battle.net og sé alls ekki eftir því. það er mun skemmtilegra að spila on-line!

Re: Hvað er að stelpum?

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
HAH! snjall strákur sem kann reglu númer 1 Regla nr 1: Aldrei “dömpa” stelpu, vertu frekar leiðinlegur við hana þangað til hún “dömpar” þér, annars verður seint eða aldrei vinátta á milli ykkar!

Re: Stelpur!

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er þetta ekki dáldið persónubundið? Ég þekki kvenfólk sem nær sér í það sem það vill með að ganga hreint og beint til verks. Svo þekki ég karlmenn sem eru einmitt með þennan “ég get ekki ákveðið mig” syndrome.

Re: Menn eru betri en konur

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þótt sumar “rauðsokkur” gangi kannski full langt í “jafnréttisbaráttunni” er alger óþarfi að tala svona um kvenfólk í heild sinni. “því staðreyndin er að karlmenn, læra betur, hafa betra lag á ”the system“ og eru virtari.” Er þetta alltíeinu vísindalega sannað? Ég man nú eftir könnun sem gerð var, þar kom fram að konur eru jafnvel betri en karlmenn í stjórnunarstöðum, meðan karlmenn voru betri í störfum þar sem þurfti mikla einbeitingu. Þó sögðu vísindamennirnir sem þessa könnun gerðu að...

Re: Fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
reyndar, og þar get ég alveg verið sammála. bara koma með aðra hlið, sumir sjá þetta sem rök fyrir banni.

Re: Fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
nei, ég er ekki á móti fóstureyðingum

Re: Fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Af hverju fá konur ekki að velja hvað þær gera við líkamann sinn” “þetta er líkami konunnar, hún ræður hvað hún gerir við hann, hvort hún eignast barn eða ekki…slysin gerast” er þetta líkami hennar? er þetta ekki annað lífform? ert þú mamma þín?

Re: Reykingar og Ísland

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
heyr heyr fyrir þér Loom, ég er mjög sammála þér.

Re: Pönk og pönk...

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég hélt nú reyndar að pönk snérist meira um pólitík en tónlist, þ.e.a.s. að fólk sem er mjög mikið á móti kerfinu noti tónlist til að koma skoðunum sínum á framfæri þrátt fyrir litla eða enga kunnáttu, en hvað veit ég svosem? Ég er nú samt sem áður nokkuð sammála þér að það skuli ekki kalla popptónlist pönk. Mér finnst dáldið áberandi hvað fjölmiðlar noti heiti á tónlist sem ekki við á, gott dæmi er þátturinn “Alternative Nation” á MTV. Þrátt fyrir að heita alternative og eiga vera það,...

Re: Items ??

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
það eru til ákveðið mikið af item-um… svo er happa glappa hvað þú færð. en item-in eru alltaf bara þau sem skráð eru í patch-ið.

Re: posion damage

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
mér skillst reyndar að svo sé ekki… þ.e.a.s. 60 poison damage í 6 sec… gefur 360 í damage sem dreifist niðrá þessar 6 sec.

Re: Diablo 2 problem

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég er að spila sorc sem ég er kominn með í lvl 80, ég tók frozen orb, thunderstorm, chain lightning og lightning mastery, svo setti ég 10 í warmth (sem er nóg) og eitthvað í static field (snilldar galdur) og energy shield. þessi samsetning finnst mér þrælvirka í hell. ég hef séð nokkra taka charged bolt, en þá þarf maður að vera með dót sem eykur skill points og hratt cast rate, þetta held að gildi yfir nova líka (er ekki viss, en nova sorc er multi-massive murderer).

Re: Level hvað ?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég er með 84 lvl sorc á USEast og einhverja aula. svo er ég með 82 lvl paladin, 80 lvl sorc, 32 lvl barb og 78 lvl amazon á europe. svo á ég einhverja góða í single player líka, en hef ekki spilað single í langan tíma… fyrir utan í gær… þá fann ég buriza (sem ég er búinn að vera leita að á battle.net)… pirrr!

Re: Álit litla mannsins á reyklausum svæðum kaffihúsa

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þú mátt vera með alveg reyklausan stað, þú mátt ekki vera með stað sem má reykja allsstaðar (þó þú sért með skilti í glugganum sem varar við því). þetta er ekkert nema mismunun!

Re: eru mótorhjól hættuleg

í Mótorhjól fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held að foreldrar séu nú aðallega mótfallin hávaðanum, þó þau segi annað. :)

Re: Léleg þjónusta hjá Tæknibæ!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég lenti í vandræðum með minni sem ég fékk hjá þeim og fékk topp þjónustu (þeir létum mig fá mun dýrara minni án þess að rukka mig meira)! þar áður verslaði ég slatta af íhlutum þegar ég var að uppfæra vélina mína og fékk ekkert nema topp þjónustu! ég get ekki undan neinu kvartað.

Re: Sorceres er láng best þeir sem hafa...............

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég er sammála um að sorc er með þeim skemmtilegri (enda á ég 2 fyrir ofan lvl 80), en charged bolt er ekki eins sniðugt og mætti ætla… þegar maður er komin í hell gerir það lítið (svo maður tali nú ekki um cowruns). ég er líka á svipaðir skoðun og gr33n, ef þú ert á netinu skal ég alveg taka duel og rústa þér… hvort sem það er með 75lvl amazon, 82lvl paladin eða 80lvl sorc! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok