nú er ég Arsenalmaður, en Henry er nú ekki vanur að spila jafn vel fyrir franska landsliðið og Arsenal, þannig að ég býst ekki við miklu af honum á HM, því miður. Hinsvegar er Trezeguet vanur að setja hann, þannig að ég hefði mögulega sett hann þarna í staðinn fyrir Henry. en ok, ég skil alveg af hverju hann er á þessum lista. og annað, ég bara fæ ekki séð að Del Piero sé að fara gera einhverja hluti, ég meina, mér finnst hann hálf-útbrunninn