Ég vill nú meina að enginn þessara bíla sé sportbíll í orðsins fyllstu merkingu þó þeir geti gert flest það sem er ætlast til af sportbíl. Ef þú fílar svona “sleepers” ættirðu að kynna þér Holden HSV línuna sá nýjasti, HSV GTS Supercharger, lítur út eins og ástralskur Opel með smá skirt kitti, aggressívari framsvuntu og skottspoiler. Já, og auðvitað 500 hö, 180mph hámarkshraða og 4,5 sek. í 100 km/h. Annars finnst mér mjög við hæfi að minnast á Audi RS2 sem var með 0-30mph sem var betri en...