Ég skil ekki alveg afhverju það er kostur að aflaukning vélar m.t.t. snúnings sé ekki línuleg. Það er mikill galli, sérstaklega í afturdrifsbíl sem er aflmikill, ef aflið er ekki línulegt. Fjórhjóladrifsbílar ráða hinsvegar almennt betur við snögga aukningu í afli á ákveðnum snúning o.þ.h. en eindrifsbílar. Sjálfur er ég sérstaklega hrifinn af léttum bílum með flötum togkúrfum og progressive aflaukningu. Ekkert sem slær instant viðbragðinu við. Mér finnst takmarkað gaman að þurfa að...