Talandi um það að kaupa sér draumabílana þá hef ég gert það svona 1,5 sinnum… :) Ég hafði nefnilega enga bíladellu fyrr en ég var oðrinn MJÖG pirraður á ‘85 Charadeinum mínum og ákvað að kaupa mér ca. ’88 módelið (9 ára ca.) af japönskum, 2 lítra, sjálfskiptum fjölskyldubíl. Jebb, you heard me right! Nissan Bluebird var ofarlega á listanum en ég hafði augun opin fyrir Mazda líka því að ég hafði og hef mikið traust til þeirra. Ég prufaði 626 5 dyra og var ekki mjög ánægður með þann bíl en fór...