Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Hypocrasy" á Huga

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Meinarð þú mögulega hipocrisy, eða hræsni?

Re: Særandi hlutir sem þið sögðuð sem krakkar?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Einusinni kom frænka mín í heimsókn og var að spila fyrir okkur lag á fiðluna sína sem hún var byrjuð að æfa á. Hún hefur verið kannski svona 10 ára og ég 4-5, anyway. Ég er alltaf eitthvað að beygja mig og hleyp svo kengboginn framhjá henni inn í eldhús þar sem mamma er að hlusta. Og hún spyr mig náttúrulega afhverju ég sé að beygja mig og ég segi: “Svo að hún reki ekki þetta sem hún notar til að ískra á fiðluna í mig.” Ég man nú ekki eftir öðru akkúrat núna en ég get líklega spurt mömmu =P

Re: Trúir þú á Guð? (eða aðrar trúir)

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nei. -

Re: flottari ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Brucie, mah boii!

Re: Lyf ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki á neinum lyfjum eins og er en þegar ég var lítill gaf mamma mér einhver ofnæmislyf þegar ég fékk köst sem betur fer hurfu með tímanum. Núna hinsvegar eru lyfseðlar fyrir ýmsum geðlyfjum einhversstaðar uppí skáp sem ég byrjaði aldrei á.

Re: hvar kynntistu kærustunni/kærastanum ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég sé ekki framtíðina svo ég veit það ekki.

Re: Lögleg spurning

í Djammið fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Bara svo það sé alveg á kristaltæru þá má enginn undir 20 ára aldri kaupa, eiga eða neyta áfengis í þessu landi.

Re: Wanted: Peningar

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hmm, ertu að borga einhverjum sem segist þurfa peninga en ætlar að gefa þér fullt af þeim í staðinn? Kannski einhverjum frá Nígeríu?

Re: Wanted: Peningar

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
2.3 milljónir … innborgun á íbúð?

Re: Topp 10 hræðilegustu atriði í tölvuleikjum

í Tölvuleikir fyrir 16 árum
Ég er með eina nokkuð góða Doom III sögu þó hún sé ekki beint óhugnaleg. Við vorum á lani nokkrir og einn okkar var að spila Doom III með hina að fylgjast með (lame, yesh) en anyway hann er kominn til Helvítis og er að drepa einhverja demons og shit og quicksaver'ar. Þá fattar hann að hann er ekki með neitt ammo og bara 5 hp. Og þetta er þarna parturinn þar sem einhver svona djöfla-barnaengla kvikindi birtast og við skulum bara segja að það var ansi tense að hakka þá alla í spað og nokkra...

Re: Af hverju eignast ungt fólk börn?

í Börnin okkar fyrir 16 árum
12-15 ára krakkaskrattar eiga ekkert með að vera að ríða útum allar trissur þannig að smokkar eiga ekki að vera ódýrir fyrir þann aldurshóp.

Re: Efasemdir: Örstutt samansafn hugleiðinga

í Dulspeki fyrir 16 árum
Vel skrifað og ég er sammála þér en ég ætla ekki að svara þessu frekar því þessi umræða er hér um bil tilgangslaus.

Re: Píptest

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég hætti þegar ég var kominn með tíu í kladdann, sem var minnir mig 12. stig fyrir stráka. Hvort ég get mikið meira en það veit ég ekki.

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fyrst og fremst þyrfti að útrýma og banna öll trúarbrögð.

Re: Hæsti aldur sem hægt er að ná?

í Vísindi fyrir 16 árum, 1 mánuði
Í theoríu er ekkert sem kemur í veg fyrir að lífverur hafi endalaust náttúrulegt lífsskeið, þ.e. að þær deyji ekki úr öldrun. Og menn munu líklega einhverntímann ná þeim skilningi sem þarf til að verða þannig lífverur, hvenær er hinsvegar erfitt að segja.

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það að heimurinn endi 21. des 2012 er nýaldarspá eftir mann að nafni José Arguelles og er hún ekki talin trúverðug af sérfræðingum í siðmenningu Maya. Allt og sumt sem gerist er að stórri einingu í tímatali þeirra lýkur og önnur hefst.

Re: ATH Hunterar

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ZG bat er með 1.00 atk speed og fáránlegan intercept speed.

Re: World of Warcraft: Byrjendaleiðbeiningar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bravó, vel skrifuð og skondin grein. Og vona ég nú að fólk fari ekki að rakka niður þá vinnu sem lögð var í þetta.

Re: Coke vs.Pepsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Coca-Cola, punktur.

Re: Múmínálfarnir

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég var alltaf svo hræddur við draugaspírurnar og stóra bláa/gráa frostkarlinn að ég gat ekki horft á Múmínálfana … hinsvegar fílaði ég tölvuleikinn þeirra í ræmur. Ekkert sem er skemmtilegra en að muffa sverðfiska með steikarpönnu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok