Mundi hringja í 112, stoppa, sjá hvað olli slysinu og ef sú hætta er enn til staðar annaðhvort að koma þeim slasaða burt eða koma í veg fyrir að þetta gerist aftur fljótlega. Síðan tékkar maður púls, reynir að stöðva stórar útvortis blæðingar, hringir aftur í 112, segir þeim hvernig staðan á manninum er svo þeir hafi hugmynd um þetta. Athugið að það að veita deyjandi manneskju ekki aðstoð er jafngilt manndrápi lagalega séð Eða manndrápi af gáleysi kanski.