Ég hef ekki alveg tíma í að lesa þetta allt núna, en ég sé eina stóra villu hjá þér þarna. “ríkið styrkir ekki 2 barna einstæðar mæður sem hafa 90þ krónur í mánaðarlaun meira en það styrkir konur með 200 eða meira.” Þetta er vitleysa, systir mín var einstæð 2 barna móðir í námi, hún fékk mjög góða styrki frá féló. Þeir einblína einmitt á það að styrkja einstæðar mæður.