Má vera, en eins og ég hef svo oft sagt þá er hugi.is né internetið almennt ekki einhverskonar support-group fyrir fólk með lélegt sjálfstraust. Fólk gefur öðrum notendum ákveðið tækifæri til að skjóta á sig með því að senda inn mynd af sér og ef það telur sig ekki geta höndlað slæm comment verður það bara að sleppa því að senda inn myndir af sér.