Sama hér… en ég ætla að hryggja þig með því, að punkið kemur aldrei aftur. Það var eitthvað sem var svo óþekkt og hreint að það sem kæmi aftur væri bara útþynnt. Hver sem er getur kallað sig pönkara nú á dögum. Líttu bara á Blink182 (með fullri virðingu fyrir þeim), mér finnst þeir ekki vera mikið annað en popphljómsveit með smá attitude…