Hvaða myndir finnst ykkur ekkert það spes, en allir halda því fram að hún sé besta mynd allra tíma. Að það séu eitthver “óskráð” lög að þú sem kvikmyndaáhugamaður (?) á að finnast tiltekin mynd góð. Fyrir mig sjálfan hlýtur sú mynd að vera Pulp Fiction, ég sé ekki hvað er svona ótrúlega frábært við hana, fannst hún góð en alls ekkert spes.

Vonandi skiljiði hvert ég er að fara með þetta:) Endilega svara.

Bætt við 7. febrúar 2007 - 22:05
ÖÖÖ það er víst ekki hægt að hafa gæsalappir í nafninu á þræðinum en hann átti semsagt að heita Myndir sem þeir “eiga” að finnast góðar.
When I die, bury me upside-down, so the world can kiss my ass